Saturday, August 14, 2004

gedveikt.....!!!!!!!!!!!!

vil byrja soguna a ad segja ad vid erum ordin ekkert sma kraef i matarmalunum... forum ut ad borda a tridjudaginn med tveimur laeknanemum hedan. Forum a svona sjavarrettastad sem er med peruiska retti. vid bordudum ceviche sem er hrar, ja HRAR fiskirettur, og trja adra retti sem allir eru med einhverju hrau i, m.a.s. hraum eggjum og svo audvitad Inca Kola med (adalgosdrykkurinn herna i peru)! Flor (laeknaneminn sem vid buum hja) sagdi samt ad vid aettum ekki ad borda tetta neins stadar annars stadar tar sem tessi stadur er tekktur fyrir hreinlaeti... vid erum enn a lifi 3 dogum seinna tannig ad tetta var bara i godu lagi... :)

En alla vega, adalsagan er su ad vid forum i frumskoginn a midvikudaginn og vorum fram a fostudag... tetta var i einu ordi sagt GEDVEIKT!!!! Vid flugum til Iquitos a midvikudagsmorgunninn. Iquitos er borg inni i midjum frumskoginum i nordur peru, tad er ekki haegt ad komast ad henni nema i bat eda flugvel. Daginn adur hofdum vid pantad okkur 3 daga ferd inn i frumskoginn med Explorama sem er fyrirtaeki sem serhaefir sig i frumskogarferdum. Tetta var dyrt.. en tokkalega tess virdi. Teir toku a moti okkur a flugvellinum og svo fengum vid sma skodunarferd um Iquitos... tad var mjog gaman. Iquitos er ekkert sma litrik borg, oll hus eru lag, engir bilar.. ju einstaka og reyndar eru bussar en annars eru allir a motorhjolum. „Leigubilarnir" eru svona motor-trihjol! skodudum markad tar sem folkid sem byr i frumskoginum kemur og selur afurdir sinar. Kjuklingar, lirfur, fiskur, lyf.... U name it.
Svo tokum vid bat ut i logde-id okkar. Explorama a 4 lodge i frumskoginum, vid gistum a tvi sem er nutimalegast og shit hvad tad var flott... vid erum ad tala um ad vid gistum i litlum kofa med loftkaelingu og serbadherbergi... allt ut i strakofum og svo var risastor strakofi tar sem vid fengum mat, tar var bar og fyrir utan aedisleg sundlaug med rennibraut og potti!!!! Sem sagt gedveikt! Hin lodgin sem explorama a eru miklu frumstaedari, vid vildum fyrst gista a odru lodgi en svo var bara laust a tessu finasta... vorum svo bara nokkud anaegd med tad!
allir sem koma tarna fa sinn eigin guide, Okkar guide het Orlando og var ykt fyndinn! Tegar vid komum fengum vid lunch.. og mmmmmmmmmmm maturinn tarna var ykt godur! Svo forum vid i gongutur um frumskoginn med orlando, saum apa, iguana, slongur, pafagauka, og fullt fullt fullt af skordyrum... fullt af maurum sem ganga i longum linum med eitthvad a bakinu... saum maura vera ad bera laufblod i buid sitt, tad var ekkert sma fyndid, fullt af laufblodum i beinni linu a hreyfingu...
Eftir gonguturinn forum vid i batsferd i bae sem heitir Indiana til tess ad petur gaeti keypt ser sundskylu! tad var ykt gaman. Mjog saetur baer, krakkarnir eltu okkur ut um allt
Um kvoldid var svo danssyning i stora strakofanum i lodginu.
daginn eftir forum vid svo i langa batsferd til ad fara dypra inn i frumskoginn og ganga Canopy walkway sem er eins konar hengibryr milli trjatoppanna! tad var gedveikt... forum svo og hittum tofralaekni... vid vorum 5 saman auk 2 guida, hjon fra NY og kona fra NY sem heitir Barbie(uff... tad var nu meiri blodsugan, hun gjorsamlega festi sig vid okkur... en tad er onnur saga) . Tofralaaeknirinn syndi okkur fullt af doti... baud okkur ad bita i plontu sem hefur somu ahrif og svaefingarlyf. Tad tordi tvi natturulega enginn nema eg og petur, vid bitum i og tungan a manni vard svolitid skrytin i nokkrar minutur! svo baudst tofralaeknirinn til ad gera sma athofn a einhverjum sjalfbodalida... Vid budumst natturulega til tess (hinir vildu ekki profa) og vid fengum baedi svona hreinsunarathofn... tad var ykt taegilegt, tofralaeknirinn hummadi eitthvad og snerti okkur med laufblodum.... mjog snidugt! svo sigldum vid yfir ad torpi og tad er otrulegt hvernig folk byr! fengum ad fara inn i eitt husid, strakofi og tar byr 7 manna fjolskylda asamt haenum og fleiru! Ef tu att utvarp ta ertu YKT rikur! krakkarnir i baenum voru ykt saetir, sungu fyrir okkur og voru ekkert sma feimin en samt ad deyja ur forvitni...
svo forum vid nidur a lodge og i sundlaugina! kynntumst tar ykt fyndnum konum fra spani...
Daginn eftir forum vid svo i batsferd. saum bleika hofrunga!!! Forums svo ad skoda Yagua indiana torp.. tad var ykt gaman. Yagua indianar drepa bradina sina med tvi ad skjota eiturpilum med svona risarori sem teir blasa i! Vid profudum tad og vorum bara ansi god... keyptum svo natturulega fullt af hlutum af teim og heldum svo ut a amazon fljotid til ad veida piraña fiska! Eg veiddi 2 piraña og 1 annan! eg sem hef aldrei veitt fisk a aevinni og fyrsti fiskurinn minn er piraña fiskur! svolitid toff! Hann var meira ad segja risastor midad vid piraña fisk. Petur veiddi 2 fiska.... eda hann veiddi 1 og missti hann ofan i batinn og veiddi annan (sem var piraña) en kippti svo fast i ad fiskurinn flaug yfir batinn og ofan i fljotid hinum megin og slapp!!! ;) (petur segir: var sleppt)
Forum svo aftur i lodgid, i sundlaugina, lunch og svo siglt aftur til Iquitos. Fengum 2 tima frjalsa tar, eg missti mig adeins i eyrnalokkakaupum, keypti 12 por!!!!!!!!!! En tetta er bara svo odyrt.... I Iquitos elti okkur einhver 12 ara strakur ut um allt, fannst vid svo merkileg... gaf mer svo mynd eftir sig sem var bara ansi flott! (petur segir: hann var skotinn i berglind)
Flugum svo heim til Lima i kuldann eftir ad hafa verid ad „kafna" i 38 stiga hita og raka i 3 daga! Vid elskum hitann!!!! Lima = brrrrrrrrrrrrrrrrr.............

a morgun er svo planid ad halda i annad ferdalag, forum ma.a. ad sja Macchu Pichu. Tad er ykt gaman ad ferdast..........

No comments: