Friday, August 20, 2004

haebbs

Vid erm alveg buin ad keyra okkur ut.... Nottina adur en vid forum i frumskoginn svafum vid i 1 og halfan tima en lifdum tad af.
A laugardaginn forum vid ad djamma (a salsa stad, gedveikt gaman) svafum ekki neitt, forum beint i leigubil upp a flugvoll kl 5 um nottina, forum i klukkutima flug til cuzco, logdum okkur i klukkutima og forumsvo i 4 tima skodunarferd um Cuzco. Eg sver tad, eg helt eg myndi detta nidur daud, serstaklega i domkirkjunni... hversu margar kirkjur tarf madur ad sja!!!
En svona i alvorunni ta er Cuzco rosalega falleg borg. Hun er i Andes fjollunum i 3400 metra haed. A manudeginum voknudum vid kl 5 til ad fara til Machu Picchu. Tad var AEDI!!! Machu Picchu er i 2400 metra haed. Tetta er otrulegur stadur. Vid vorum med frabaeran guide, fornleifafraeding sem heitir Darwin og hefur mjog akvednar skodanir a hlutunum. Vid hofdum bara alltof litinn tima i Machu Picchu. Okkur langadi ad hlaupa (eda hmmm... hlaupa er kannski ekki alveg retta ordid) upp a Huyana Picchu sem er fjallid sem sest alltaf a hinum typisku myndum af Machu Picchu en hofdum ekki tima. Eg hefdi hvort ed er orugglega daid ur surefnisskorti...
Daginn eftir forum vid svo med rutu til puno sem er borg i 3800 m haed vid Titicaca vatn. Forum i siglingu ut a vatnid i skitakulda, skodudum fljotandi eyjarnar (Uros) tad var ekkert sma flott.Folkid byr til eyjar ur sefinu, bordar sefid, byggir ser hus ur sefinu og lika bata.
Nuna erum vid komin til Arequipa sem er rosalega falleg borg umkringd haum eldfjollum. Borgin er oll hvit. I dag hofum vid día libre! jei, „turfum" ekki ad fara i skodunarferd og gatum sofid ut! svafum alveg til halfniu!!!! Erum a gedveiku hoteli og tad er aedislegt vedur.

forum svo til lima i skyin og kuldann i fyrramalid :(

1 comment:

Anonymous said...

Just wanted to say hello someplace. Found [url=http://www.google.com/ncr]you guys through google[/url]. Hope to contribute more soon!
-Westrilter