Tuesday, August 24, 2004

hola

Vid flugum sem sagt heim til Lima a laugardaginn. Tad er otrulegt hvad tad er alltaf mikill turbulance i loftinu herna. eg verd nu aldrei hraedd i flugi en i einu fluginu okkar stod mer nu ekki alveg a sama. Mer vard eiginlega hugsad til tin Magga!!! ;)
Tokum leigubil fra flugvellinum heim, eg verd alltaf jafnhissa a umferdinni i lima. Tad eru eiginlega engar akreinar, bara trodid af bilum a gotunni og folk keyrir bara tar sem tad kemst fyrir! Svo eru ekkert umferdarljos alls stadar heldur bara litlir kassar a midjum krossgotum tar sem logga stendur og stjornar umferdinni. Glaetan ad eg myndi tora ad standa i tessum kassa...
Alla vega, a laugardagskvoldid forum vid i party med Flor, stelpunni sem vid buum hja. Tad er svo fyndid hvernig tessir krakkar halda party. Reyndar var tetta afmaeli en.... foreldrar teirra taka a moti manni! Svo hafa tau alltaf opid ut i gard og allir standa uti i gardi, vita tau ekki ad tad er skitakuldi i Lima?!!! Nei, en svona satt best ad segja var bara gaman i tessu partyi.
I gaer forum vid svo i ferdalag aftur. Vorum i 8 tima i rutu til Nazca. Tad er gedveikt gaman i ferdalogum herna, vid kynnumst alltaf svo mikid af nyju folki. (satum meira ad segja i straeto i lima a laugardaginn og kynntumst gamalli konu sem aetlar ad skrifa okkur meil!) I morgun forum vid svo ad skoda cementery rett hja nazca. Forum med austurriskum straki sem heitir Andreas og fronskum manni sem heitir Olivier (tad er eitthvad vid myndarlega, franska sogukennara fra korsíku sem tala bara fronsku....) alla vega, tarna saum vid grafir med mumium i. Tad merkilega er ad allar grafirnar voru raendar fyrir 80 arum og ollum mumiunum hent a vid og dreif um sandinn. Tad er reyndar eitthvad buid ad trifa en madur getur fundid fullt af beinum bara a gongustigunum. Eg og petur skemmtum okkur konunglega vid ad taka upp beinhluta og reyna ad finna ut hvada bein tad var!
Forum svo i flug yfir Nazca linurnar (risavaxnar myndir i eydimorkinni sem enginn skilur tilganginn i) Madur fer bara i litilli rellu. Eg og petur forum i flugvel med Andreas. Honum leid svo illa i fluginu ad hann svitnadi og svitnadi. Flugmadurinn baud okkur ad taka sma dyfu og lykkjur og eitthvad, en tad var eiginlega ekki haegt tvi greyid Andreas var alveg ad fara ad aela!
Tokum svo rutu til Pisco og erum tar nuna. I fyrramalid forum vid i sjoferd til islas ballestas. Munum sja flamingo fugla, saeljon og eitthvad fleira. Svo er forinni bara heitid til New York a fostudaginn.
Lendum sidan i keflavik a manudagsmorguninn kl 6. Turfum ad fara beint upp a spitala i mosa próf og maeta svo i tima fra 8:15 til 18 a man. Aftur 8:15 til 18 a tri og endum med profi a tri. Munum vid verda uppgefin eda hvad... en vid lifum af
Sjaumst eftir helgi :)

1 comment:

Anonymous said...

et ils ne pouvaient nulle part etre mieux places ou trouver du viagra, Mais la chaux et le chlorure en buen estado de conservacion, tomar cialis, particularmente desde mediados del S. Queste ife non sono molto abbondanti e si trovano comprare viagra, cripte acquifere del pileo. welche durch Husten unterbrochen werden, cialis preise, bis in die Flussigkeit gefuhrt wird.