Lima er ótrúleg borg. Tad er svo trodid af fólki, mer finnst ekkert sma margir vera med ungaborn og tad halda allir a ungabornunum sinum vofdum i teppi.
I hverjum straeto stendur madur i hurdinni og hropar og kallar a alla sem straetoinn keyrir fram hja hvert straetoinn hans er ad fara. Allir vilja fa mann upp i sinn straeto! Fa pening! Og straetoferdin kostar 20 kall!
Tad er allt svo hrikalega odyrt, madur situr i leigubil i halftima og tad kostar 100 kall! Nuna erum vid ordin svolitid vanari, forum bara ut, upp i straeto og spyrjum bara folk sem litur agaetlega ut til vegar! Bjorgum okkur bara agaetlega!
Um helgina skodudum vid Lima. Forum upp a litid fjall vid borgina og horfdum yfir. Forum med svona turista rutu. Lima er RISAstór! Á veturna er alltaf skýjad og borgin er eiginlega hulin í mistri. Madur sa eiginlega bara borg borg borg svo langt sem augad eygdi eda tar til borgin hvarf i mistri.
nuna naestu daga aetlum vid loksins ad fara ad ferdast.... mig langar ad sja svo mikid.... eg verd ad koma hingad aftur einhvern timann seinna
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
hæbb!
bara smá kveðja úr hitabylgjunni hérna á Íslandi.... skemmtið ykkur rosalega vel og verið dugleg að skrifa ferðasöguna hérna hinn.
Sólarkveðjur frá Evu
Post a Comment