Wednesday, January 24, 2007

Íbùdin

Aetladi alltaf ad setja inn myndir af ibudinni:
Ekki tad ad vid seum oft i ibudinni, erum eiginlega alltaf a spitalanum, INNI! Verdum hvitari en lak tegar vid komum heim. Annars lidur okkur agaetlega i ibudinni med kakkalokkunum. Vorum to ekki alveg satt vid ta i fyrstu... einn daginn tók Pétur handfylli af múslíi úr múslíkassanum sínum og var að fara að stinga upp í sig þegar hann tók skyndilega eftir kakkalakka liggja í makindum sínum í miðri múslíhrúgunni í lófanum. Um daginn þegar ég var að fara að sofa var kakkalakki á rölti á koddanum mínum. Við erum búin að kaupa box utan um allar eldhúsvörur og mat. Ad ordu leyti agaetis gaeludyr.

Tad eru lika gaeludyr a spitalanum. Tad eru verdir uti um allt (teir eru samt ekki gaeludyr eda kannski, teir eru ALLTAF i vinnunni), einn teirra farinn ad tekkja okkur ansi vel, turfum ad ganga framhja honum a hverjum morgni. I gaer var hann med ykt kruttlegan hund hja ser, hund sem tilheyrir vordunum a spitalanum. Vid natturulega kloppudum voffa og ta akvad hundurinn ad vid vaerum nyju bestu vinir hans, let okkur ekki i fridi, elti okkur af spitalanum og hlyddi ekki kalli fra vordunum. Snerum margsinnis vid til ad hann faeri til vardanna en allt kom fyrir ekki. Urdum ad lokum ad lokka hann inn og hlaupa ut til ad hann elti ekki ;)

2 comments:

Unknown said...

eg er fegin ad thad eru bara mys i minni ibud en engir kakkalakkar! Sigrun H

Berglind said...

verd ad vidurkenna ad mer finnst kakkalakka nu skarri en mys... ;)