Monday, January 29, 2007

Snati

Komum heim í fyrrakvold eftir godan fridag, Pétur opnaði hliðið fyrir utan húsið okkar, á meðan horfði ég á um 5 cm kakkalakka skríða undir hliðið. Pétur steig eitt skref inn, ég var að fara að vara hann við.... brak og brestir... einn sprunginn kakkalakki á stéttinni. Opnuðum dyrnar inn að íbúðinni, á stólnum við dyrnar bíður Snati og fagnar heimkomu okkar... rúmlega 4 cm kakkalakki. Sjá má video af Snata litla með því að ýta HÉR. Urdum ad lata tetta litla video duga tar sem stora flotta videoid var allt of stort.
Svo skríður þetta upp í til manns... mmmmmmm............. Gott ad kura hja Snata.

Alla vega, dagurinn -pre-kakkalakka- hafdi verid godur. Maeli eiginlega bara med ad lesa TETTA.

Tad er held eg rosa "campaign" i gangi med ad gera lima ad betri borg. Meira en fyrir 2 arum. Verdir og loggur uti um allt, alls stadar skilti sem minna folk a ad ganga betur um og tvo ser um hendurnar. Pinulitid raestingarfolk alls stadar, ja eg segi pinulitid tvi tetta eru allt pinkulitlar konur og karlar i appelsinugulum buningum med grimu og sop og ruslatunnu. Um daginn sa eg risarutu og fartegarnir allir i appelsinugulum buningum. Svo keyrdi rutan framhja og madur sa aftan a hana, ta leit ut fyrir ad rutan vaeri tom, appelsinugula folkid naer ekki upp fyrir saetin.

6 comments:

Unknown said...

ojj nasty!! mmm nenniði að koma með hann heim hann er tilvalinn sem gæludýr! mundið að koma með hann heim ;)

Unknown said...

úbbs...btw það átti að vera "munið að koma með hann heim"

Karen Lundúnarstelpa said...

mmm.. já er ekki gott að kúra hjá snata... mig langar reyndar í einn svona 5 cm langan sem ég get kúrað með... geturrrrruuu reddað því pleeeaassseeee :)

Unknown said...

oooojjjjjjjjjjjjjj

Berglind said...

Eg a nog, tek nidur pantanir i sima 00511-4211422

anonomous said...

Ég vil líka svona, helst löðrandi í coca... gæti orðið fjör
Kv Ásta