Tuesday, January 16, 2007

Our flatmates

Maeli med ad tid kikid a bloggid hans Peturs og skodid myndina af einum af herbergisfélogum okkar i andarslitrunum... Hvad vaeri lifid an vina?

4 comments:

Karen Lundúnarstelpa said...

Hæhæ
hvernig væri nú að fá myndir... annað en kakkalakkar myndir og hvítingamyndir af þér berglind mín á síðunni hans péturs ;)
Ertu ekki að taka neinn lit þarna úti rúsínan mín ;)
but love ya... og vil fá myndir
kv
karen

Unknown said...

myndir! myndir! myndir! hvar eru myndirnar... en vóhh þið eruð röff! þið bara bloggið á hverjum degi næstum því =/ en heyrumst :D
kv.steinunn

Runa said...

hæhæ,

greinilega mikið fjör hjá ykkur þarna úti. öfunda ykkur, hérna heima -8°C undanfarna daga, brrrr. og journalauppflettingar dauðans.
mikið er þetta sætur herbergisfélagi ;) bara stakur? ekki fleiri kakkalakkar?
hlakka til að lesa meira um ævintýri ykkar. og sjá fleiri myndir.
og fariði nú varlega elskurnar.

kveðja
Rúna bekkjarsystir

Unknown said...

Hæ skvis! ædi að fylgjast með blogginu, vov já segi sama thid eruð í aðeins ödru umhverfi tharna uti í 30st.hita, hlirabolum og röltandi um vid ströndina!
hafid thad gott ;)
knus Magga