Friday, January 26, 2007

Af skurdstofum og sjoraeningjum








I morgun maettum vid hin 4 fraeknu a augndeildina til ad fylgjast med synatoku fra auga i 16 ara stelpu med snikjudyrasykingu. "Adgerdin" var natturulega gerd a litilli "skurdstofu" inn af augndeildinni. Augnlaeknirinn er sjuklega fyndinn og hrikalega or. Fyrst var sjuklingurinn klaeddur i fjolublaan buning sem bye the way sjuklingurinn i adgerdinni a undan hafdi lika verid i, tu faerd ekkert ny fot. Svo kom augnlaeknirinn og spurdi hvort eitthvert okkar aetladi i augnlaeknisfraedi... Eg laumadi tvi ad ad tad vaeri kannski alveg a listanum minum... tannig ad mer var skellt i skurdstofubuning og latin adstoda vid adgerdina. Vuhu! Fekk einhvers konar strumpasko, margnotada hufu, maska og margnotadan bol til ad fara i. Algjor toffari. Hef adstodad a skurdstofu i Perú! ...ekki i honskum...
Í gaer forum eg petur a eins konar markad tar sem seldar eru skolatoskur, pennaveski og baekur. En tetta eru engar venjulegar baekur. I Perú er nefnilega su hefd ad ignora algjorlega fremstu bladsiduna i ollum bokum tar sem stendur: "No part of this publication may be reproduced...". Her er allt ljosritad. Algjorir sjoraeningjar. Ja tu getur farid med hvada bok sem er a hvada ljosritunarstofu sem er (og taer eru uti um allt) og latid ljosrita hana og jafnvel fengid hana alveg eins utlitandi og frumritid. Vid alla vega forum a tennan markad og vorum ad segja laeknunum her fra tvi i morgun. Tau attu ekki til ord, ad vid skyldum hafa farid ein med toskurnar okkar i tetta hverfi sem er vist mjog tjofavaent. Og tegar tau heyrdu ad vid taekjum straeto a hverjum degi, tau misstu andlitid! Eg held tau haldi ad madur se voda naive. Vid bara possum okkur, possum hlutina okkar, erum ekki ad veifa myndavelunum. Eins og stendur i Lonely Planet, tad er ekkert haettulegt ad vera i fataeku hverfunum i dagsbirtu ef madur bara hefur augun opin og skilur dotid sitt ekki eftir. En hver veit... kannski erum vid bara buin ad vera heppin.

1 comment:

Tiny said...

Þetta eru alveg killer skór! Ég mæli með þeim sem næsta búning fyrir Gulu grísina.