Friday, February 09, 2007

Good bye Lima

Í dag er sídasti dagurinn okkar í Lima. Tad er sól og voda fínt vedur, nefnilega búid ad vera skýjad sídustu daga. Í gaer fórum vid og keyptum sjúklega mikid af moskító repellant. Vid aetlum hvorki ad fá Dengue fever né malaríu. Iquitos here we come... vúhú!!!
HÈR má sjá hótelid okkar í Iquitos. Tad er 3 stjornu en er i tengslum vid 5 stjornu hotel i somu kedju sem er stadsett i um 3 minutna gongufjarlaegd... og vid megum nyta okkur adstoduna a 5 stjornu hotelinu! Vúhú...
Annars var eg ad finna a netinu frasogn konu sem er laeknir fra USA. Fyrir 16 arum sidan for hun i 2 vikna ferdalag um Peru en for aldrei heim tvi hun stofnadi litla laeknastofu lengst inni i frumskogi sem hun sinnir enn tann dag i dag. Eg skrifadi henni meil og spurdi hvort vid maettum heimsaekja hana, hun er ekki i internetsambandi nema a nokkurra daga fresti og hefur ekki enn svarad. Eg vona ad vid getum heimsott hana. Heimasiduna hennar ma sja HÉR. Einnig má lesa soguna um hvernig tetta allt saman hófst HÉR.

Í fyrrakvold var okkur bodid í mat til fjolskyldunnar hennar Mercedes, tad er modurbrodur hennar og konunnar hans. Tau eiga 3 born, hrikalega saeta 7 ara stelpu og 2 straka sem eru 16 og 18 ára. Tetta reyndist hid besta kvold, maturinn sjuklega godur. Svolitid fyndid samt svona odruvisi hefdir i odrum londum, tad tagna alltaf allir tegar fjolskyldufadirinn talar! Eini gallinn vid tetta kvold var ad fjolskyldufadirinn er naer tannlaus svo tad var ansi erfitt fyrir okkur ad skilja hann. En tau voru oll supernaes og skutludu okkur svo heim eftir a. Daginn eftir sagdi Mercedes okkur ad 18 ara fraendi hennar hefdi farid a internetid og lesid sér til um Ísland og svo sagt: "Já, tad eru víst allir svona hávaxnir á Íslandi". HÉR má sjá mynd af okkur med fjolskyldunni.

Jaeja, á dagskránni í dag er ad fara heim og pakka, út ad borda í kvold, hitta svo krakkana i smástund, sofa í um 3 tíma og maeta a flugvollinn kl 4 i nótt (9 í fyrramálid ad íslenskum tíma). Ég hlakka svo til... Held ég eigi ekki eftir ad sakna Lima svo mikid... nema náttúrulega straetóanna, sjá má video af dyraverdi í straetó HÉR (tetta er einmitt dyravordurinn sem lenti i slagnum sem vid urdum vitni ad)

5 comments:

steinn34 said...

Sú stutta er nú hrifin af þér, Berglind. Það liggur við að ætti að banna þér að hitta "lækninn sem er þarna enn". En þú mátt allavega ekki ílengjast þarna.. Góða ferð og góða skemmtun

Berglind said...

Ég verd ad spyrja...
Steinn34, hver ertu?

Karen Lundúnarstelpa said...

þetta er spennandi... hver er steinn34??? ;)

Unknown said...

hola!!! var að koma heim úr skíðaferðalaginu. Er búin að vera á bretti alla! helgina. æjæj aumingja þið þarna í hitanum að stina meðan ég á bretti.


en já hmmmmmmmmm hver er steini beini?? úúú spennó spennó...spennan magnast!

Unknown said...

að stiKna meðan ég er á bretti **