Sunday, February 11, 2007

Iquitos

jaeja, ta erum vid loksins komin til Iquitos... og eg dyrka tad! Tad ma nu eiginlega segja ad ferdin til iquitos hafi byrjad sidasta manudag tegar vid forum til Corlu, konunnar sem a ferdaskrifstofuna sem vid skiptum vid, og badum hana ad redda ollum flugum og ferdum fyrir okkur naestu vikurnar her i Peru. Ekki malid og 2 dogum sidar kom adstodarkona hennar med flugmidana heim til okkar. Bara one tiny little detail... taer breyttu morgunfluginu okkar til iquitos i flug mjog seint um kvoldid sama dag bara ut af odyrara verdi en letu okkur ekki vita. Vid vorum natturulega ekki mjog satt, hefdum aldrei samtykkt ad eyda enn einum deginum ad gera ekki neitt i lima tegar vid gaetum legid vid sundlaugina i Iquitos. Tannig vid letum Corlu breyta tessu, heilmikid mal, hun aetladi nu ad bladra sig ut ur tessu fyrst en endadi med ad hun borgadi meirihlutann af breytingargjaldinu. Tad fyndna var ad hun hardneitadi ad tala vid Petur um tetta, spurdi alltaf um mig. Ég held tad sé nu bara af tví ad hun hefur fattad ad ég er miklu meiri pushover!
Alla vega, a fostudaginn var svo sidasti dagurinn okkar a spitalanum i lima. Týpískt ad sídasta daginn komi til laeknis brádsmitandi berklasjúklingur, eda alla vega grunadur um brádsmitandi berkla. hann var reyndar sjálfur med maska en... Vid vorum um 10 manns i herberginu og enginn setti upp maska nema pétur... ég tordi ekki ad setja upp maska, minn var i toskunni minni uppi á skáp. Endadi med tví eftir um 10 mínútur ad ég greip toskuna mina og naerri hljop ut. Kom ekki aftur fyrr en eftir taepan klukkutíma tegar berklasjúklingurinn var potttétt farinn! Veit alla vega hvar eg smitadist ef eg reynist berklajakvaed eftir heimkomuna. Eftir hadegi sama dag sofnadi ég svo í midju sjúklingavidtali, OMG, hvernig verdur madur i framtídinni, sofnar bara fyrir framan sjúklinginn!
um kvoldid forum vid ut ad borga med Polu (deildarlaekni a spitalanum), mercedes og julio. Vid forum a gedveikt godan stad, argentinskt steikhús med all you can eat buffet. Vid sem sagt vorum 5 manns sem bordudum 3 rétta máltíd (og meira til) med drykkjum og borgudum samtals 6600 kr! Og tetta er gedveikt fínn veitingastadur! forum svo a rosa flottan bar og fengum okkur einn drykk. Skyndilega var klukkan ordin hálf2 og vid Pétur áttum ad maeta upp á flugvoll 2 timum sidar, svo vid forum heim og klarudum ad pakka og svo bara beinustu leid upp a flugvoll. History repeating! Gerdum nakvaemlega sama hlut her fyrir 2 arum nema ad ta turftum vid ad fara i 4 tima skodunarferd strax eftir lendingu en nu forum vid bara beint upp a hotel ad sofa. Voknudum um hadegi og forum ut i sundlaug. Eins og eg hef adur sagt vorum vid buin ad panta herbergi a 3 stjornu hoteli en systurhotelid (sem er i um 2 minutna gongufjarlaegd) er 5 stjornu og vid megum nota adstoduna tar. Okkur leist hins vegar ekkert a herbergid okkar a 3 stjornu hotelinu, pinkulitid, bara kalt vatn i sturtunni og klosettid stiflad. svo vid akvadum ad skipta bara yfir a 5 stjornu hotelid, forum yfir a tad og fengum meira ad segja afslatt. Gatum reyndar ekki flutt strax svo vid eyddum einni nott a hinu hotelinu. Var svo sem i lagi
Alla vega, Iquitos er aedi! mer finnst aedi ad vera herna. Borgin umkringd frumskogi. I borginni eru naer engir bilar, bara svona 3 hjola motorhjol med saeti ad aftan fyrir 3 og kallast motocarros (moto = motorhjol og carro = bíll). Ég er ad drepast úr hamingju yfir ad vera komin hingad.

No comments: