Sunday, February 11, 2007

Tjófóttir apar og vatnsblodrustrídnispúkar

mun baeta myndum inn i tessa faerslu a morgun:

Dagurinn í dag var frábaer! Skemmtilegasti dagurinn ì Perù hingad til. Byrjadi med tvi ad Mercedes kom til Iquitos en hun aetlar ad vera herna med okkur i 3 daga. Ákvádum svo ad fara i smá ferd. Byrjudum a tvi ad fara i motocarro nidur ad ánni, á leidinni var náttúrulega hent í okkur nokkrum vatnsblodrum og jafnvel hellt ur vatnsfotu a okkur eins og hefd er her tegar kjotkvedjuhatid er i gangi! Settumst svo i bat og forum i siglingu. Byrjdum a tvi ad sigla ad mótum Amazon fljótsins og árinnar sem vid vorum á sem heitir río nanay. Sigldum svo til baka og enn lengra og endudum a tvi ad stoppa vid sýningarstaedi aettbalks nokkurs sem kallast Las Boras. Aettbalkurinn byr reyndar lengra i burtu og byr eins og venjulegt folk, en hefur tetta syningarsvaedi til ad syna túristum hvernig indíánar bjuggu og hegdudu ser adur fyrr. tarna donsudu sem sagt fyrir okkur berbrjosta konur og pínkulitlir karlar, tad var svo greinilegt ad stelpurnar nenntu tessu ekki, vid fengum algjoran kjanahroll. Eftir syninguna hrugudust stelpurnar ad mer og settu a mig um 15 armbond an tess ad eg fengi nokkud vid radid, kepptust svo um ad lata mig kaupa sitt armband. Eg toli ekki svona, madur faer alveg ofnaemi gagnvart svona uppatrodningi. Eg keypti samt eitt voda flott armband. svo forum vid aftur nidur i batinn okkar og héldum áfram. Fórum naest a stad vid ánna sem heitir el serpentario. Tetta er eins konar dyragardur nema hvad madur getur fengid ad halda a flestollum dyrunum. Vid byrjudum a tvi ad heilsa upp a letidyrin eda periosos eins og teir heita a spaensku. Teir eru svo fyndnir, hreyfa sig ofurhaegt. furdulegt ad halda a teim. Naest saum vid pumu, ég vorkenndi henni. hún var lokud inni í pínulitlu búri, mér finnst ad tad maetti sleppa tvi ad hafa pumu tarna, hun hvort ed er er ekki stor hluti addrattaraflsins sem stadurinn hefur. Tvi naest saum vid risarottu og su er stor, eins og hundur! Ta var komid ad adaldótinu, risaslongu, anacondu sem vid fengum natturulega oll ad halda a. Tokum fullt fullt af myndum og video. Ég held ég myndi fa algjoran hroll vid ad halda a henni en eg fekk hann ekki. Rosa gaman! sídan fengum vid ad knúsa pínkulitla krókódíla, teir voru rosa saetir. Gengum svo lengra og heilsudum upp a apana og pafagaukana. Páfagaukarnir eru svo flottir, fengum einn a sitthvorn handlegginn og einn a hausinn, sem sagt 3 risapafagauka! Svo voru tarna apar líka, 2 stórir sem voru í bandi og 2 litlir. Annar teirra var pínku pínku lítill, var ad drekka inca kola! Svo hvarf hann og vid saum hann ekki meir. Hinn var algjort krútt, med bleiu. Hann vildi bara kúra hjá manni og knúsa mann. Ég hefdi viljad taka hann heim. Svo var tarna líka einhver rotta og svo eitthvad annad pínkulítid dýr sem gaf frá sér furduleg hljód, veit ekki hvers konar dýr tetta var. Jaeja, alla vega, vid héldum svo ferd okkar áfram, fórum í bátinn og sigldum af stad. Nú var forinni heitid a fidrildabúgard sem kallast Pilpintuwasi. Turftum ad labba orlítinn spol upp ad bugardinum og a leidinni varadi guide-inn okkar okkur vid tvi ad tarna vaeru tjofottir apar. Stuttu sidar sprettur fram api med eldrautt andlit og eltir okkur. Tegar vid komum a stadinn var svo fullt af opum, allir frjalsir og teir voru svo skemmtilegir! Einn klifradi upp a Pétur og setti "hondina" i vasann a honum, aetladi ad reyna ad finna eitthvad til ad stela. Eg stend svo tarna og allt i einu togar einhver i harid a mer, ansi fast. Ta var tetta api og hann var ekki ad toga heldur var hann ad naga! Sem sagt var rófan á honum í loftinu og hausinn í hárinu á mér og tarna hékk hann! Jaeja, en skodunarferdin okkar var ad byrja svo vid forum af stad. Saum fyrst rosalega flott dýr sem ég bara man ekki hvad heitir. Svo gengum vid upp ad fidrildabúrinu. Fidrildabúrid er í raun bara ansi stórt svaedi girt af med neti og tarna var sko fullt fullt af risafidrildum og fidrildalifrum. manni leid eins og í aevintýri ad ganga tarna um. Staerstu fidrildin voru med um 12 cm vaenghaf. Fidrildi fara víst í gegnum 5 troskastig, egg - lirfur sem borda - lirfur sem borda ekki - hjúpur - fidrildi. Flest lifa adeinsí 1-2 vikur sem fidrildi og deyja svo. Tad sem mer fannst merkilegast er hvernig fidrildi búa til lítil fidrildaborn. Tad koma sem sagt saman 2 fidrildi og festa sig saman og eru tannig i 24 klst. merkilegt, tannig verda eggin svo til. Jaeja, alla vega. nú gengum vid út úr búrinu og forum og skodudum oll stigin, lirfurnar, hjupana og fidrildin. héldum svo áfram. Skyndilega hrópar mercedes upp yfir sig, ta hafdi Tony (einn apinn) stokkid upp a hana med handleggina útrétta og opinn munninn og vildi ekki sleppa. hann hélt svo fast í hálsinn og axlirnar á henni ad pétur gat ekki losad hann, ég held tvi fram ad hann hafi litid a Pétur sem samkeppni. Tony sem sagt hékk á Mercedes tar til vid komum ad tapírunum (Lucas og Lola). Ta gaf guide-inn okkar tapírunum ad borda og tony fór og sníkti líka. Stuttu sídar héldu Pétur, Mercedes og guide-inn okkar áfram en Tony tók ekki eftir tvi tar sem hann var svo upptekinn af tvi ad smjatta a godgaetinu. Tegar hann svo tók eftir tví ad Mercedes vaeri farin rauk hann af stad a eftir henni og ég nádi video af tvi! Hann hoppadi reyndar ekki upp á axlirnar á henni i tetta sinn. Jaeja, vid endudum tessa skodunarferd a ad heilsa upp apana aftur. Einn teirra var ad reyna ad opna flosku. svo settist ég hjá honum og hann hoppadi i fangid á mér og endadi á tvi ad kúra. svo sá hann myndavélatoskuna mina og opnadi hana! hann bara renndi frá! jaeja, vid forum svo i batnum til baka til iquitos. I "hofninni" tar sem vid logdum ad var fullt af krokkum ad svamla i vatninu. Longu adur en vid komum ad teim saum vid a teim hrekkjupúkasvipinn og viti menn, tegar vid sigldum framhja teim fengum vid ansi godar gusur yfir okkur! á leidinni heim a hotel fengum vid líka ansi margar gusur og vatnsblodrur, tetta er ansi fyndid, tau standa bara nokkur i hop vid gotuna og bida eftir fornarlombum og fara svo ad skellihlaeja. Tetta er svolitid skemmtilegt! Fórum svo út ad borda med mercedes.

Vid Pétur skiptum annars um hótel í dag! Fórum á 5 stjornu hótelid og tad er aedi!!! Ég er svo glod ad hafa skipt! Hér er sturta sem er med nóg af heitu vatni! Og tad er naegur kraftur i bununni! Ég var búin ad gleyma ad tad vaeru til almennilegar sturtur. HÉR er linkur a nýja ógedslega fína og aedislega hótelid okkar!

7 comments:

Hallsystur said...

Hej snúllan mín. Men hvad thetta er allt saman spennandi. var ad skoda ferdaplanid - ofunda thig ekkert sma B-) Trui thvi ad sunnudagurinn hafi verid ædi. djí their hafa verid half mennskir thessir apar sem thid hittud. btw..buid ad svipta hulunni ad leyndardomnum med steina hehe?
haltu afram ad skemmta ther sona vel! Knus og kossar fra DK
Magga

Hallsystur said...

oh men thetta er ekkert sma flott hotel. B-) Njottu thess ad eiga kakkalakkalausar nætur
knus Magga

anonomous said...

ógisslega fínt, jafn fínt bara og hótelin á Tæ. Hugga mig við það að þá verði ég alla vega með :)
Klakakveðjur Ástan

Karen Lundúnarstelpa said...

Já öfunda þig bara svona pínkupons af þessu hóteli og vera að slást við apa ;)
En magga þú verður að segja.. hver Steinn34 er....?? bara verið að drepa mann úr forvitni hérna ;)

Frida said...

Æði..........eldorado........Annars hefur þú ekki séð eins og einn vesælan ánamaðk í öllu þessu slöngugeri? Njóttu áfram - fylgist með spennt. Kissi Fríða frænka

Frida said...

Hæ aftur krúsan mín. Var að skoða bloggið hans Péturs og hafði ég sérstaklega gaman af kakkalakkanum. Flott typa en sennilega hefur hann verið illa þefjandi. Mér fannst lýsingin hans Péturs á eiturnöðrum vægst sagt prófessional. Ég er samt hrædd um að maður þurfi að vera í andsk... miklu návígi og haldandi fullum sösnum til að ná að greina þetta á færi, nýbitinn! Oh hvað ég öfunda ykkur af því að vera að skoða alla þessa hitabeltisógeðssjúkdóma - minnir mig á sníkjudýrafræðina í gamla daga. Allt gott að frétta héðan. Ragga og krílið heimsóttu okkur áðan og við átum vel soðinn þorsk - gerist ekki betra - eða hvað. Knúsíknús Fríða frænka

Berglind said...

Hér er manni bara boðið að borða ánamaðka en ekki skoða þá ;)