Tuesday, January 16, 2007

La Puta en Lima

Fór aftur ein að labba í dag tvi Petur duglegi for ut ad hlaupa. Labbaði niður í Miraflores. Fékk enn meiri athygli en í gær, hlýt að hafa verið í eitthvað pínu hórulegum fötum... ekki það að það eru allar stelpur hérna í stuttu pilsi og hlírabol, ég er bara 20 cm hærri og alveg hvít! Fór niður að strönd og var að skoða í búðir. Þá kom lítil stelpa og vildi selja mér eitthvað. Það er svo fyndið, maður er eitthvað svo prógrammeraður fyrir því að segja nei við öllu svona. Ég fæ samt alltaf í hjartað við að sjá þessi litlu börn úti á götu að selja tyggjó eða hvað það er sem þau eru að selja, perúísk börn eru svo sæt. Alla vega, eg akvad ad vera bara svolitid naes og kaupa af henni. Hun vard svo yfir sig hamingjusom. Fekk ad taka mynd af henni. Ta kom einhver strakur sem var ad selja halsmen og for ad tala vid mig. Var alveg yfir sig hneyksladur a tvi ad eg skyldi ekki vilja eignast eda vera tegar buin ad na mer i peruiskan kaerasta!
Eg helt svo bara afram og for ad tala vid gamlan mann sem var ad selja avexti. Fekk ad taka mynd af honum og avoxtunum sem hann radadi svo flott. Svo kom bolivisk kona og for ad tala vid mig. Tad er rosa gaman ad tala vid folk, bara vera a roltinu og tala vid mismunandi folk med mismunandi bakgrunn.
Petur aetlar ad draga mig ut ad hlaupa a morgun. Hef einhvern a tilfinningunni ad hann muni aldrei aftur langa ad draga mig ut ad hlaupa... ;)
Tad er rosa taegilegt hitastig herna, reyndar er svolitid heitt og rakt i hadeginu. Madur svitnar samt eins og svin! Ad labba i 30 stiga hita og 80% raka, tad er bara ekki annad haegt...
Svo er allt svo odyrt, madur verdur svo verdblindur! Finnst ein sol allt i einu skipta rosa mali (1 sol er 20 kall!). Tegar madur kemur heim til islands a madur eftir ad sja eftir tvi ad hafa ekki keypt allan heiminn herna
A spítalanum er lika rosa gaman, erum ad laera fullt. Gerum eiginlega ekki annad herna en ad vera a spitalanum og tannig verdur tetta sennilega tennan manudinn. Erum a spitalanum oft til um 2 eda 3, svo tekur klst ad fara heim i straeto, faum okkur ad borda, petur ut ad hlaupa og eg ad rolta sma. Svo bara borda kvoldmat og fara ut i supermarkad og internet kaffi og ta er dagurinn buinn! Enginn timi til ad lesa eda neitt, sem er slaemt! Timinn er svo fljotur ad lida. A spitalanum liggur 19 ara strakur sem eg er buin ad tala svolitid vid, hann er ogedslega klar ad gera vinabond. Hann gerdi 4 handa mer, eg heimtadi ad borga honum. Ogedslega flott vinabond. Hann er lika buinn ad gefa hinum laeknunum a teyminu, leidist alveg rosalega, er alltaf ad gera vinabond :)
Jaeja, aetladi ad reyna ad setja einhverjar myndir herna inn. Verd ad reyna seinna, kann ekkert a tetta... Verd taeknilegri naest :)

kv. La Puta

No comments: