Thursday, January 25, 2007

Tad hlaut ad koma ad tvi...

Tad kom ad tvi ad vid lentum i arekstri... Erum buin ad undrast hversu billega vid hofum sloppid hingad til! Vorum i straeto, eg sat i naesta saeti fyrir aftan hurdina og Petur fyrir aftan mig. Dyravordurinn var svona 13 ara, pinkulitill! Eg sat tarna i mestu makindum, t.e.a.s eins miklum makindum og madur getur verid i limdur vid yndislegt straetosaeti ur plasti. svo kom ansi mikid hogg og eg flaug fram fyrir mig, litla stelpan sem stod vid hlidina a mer og eg flugum naer ut um dyrnar, Petur klessti aftan a mig og allt folkid fyrir aftan Petur a hann. Flest saetin i tessum akvedna straeto voru nu laus fyrir en losnudu algjorlega vid tetta, folk uti um allt. Eg vissi varla hvadan a mig stod vedrid, leit upp og sa alla hina algjorlega ringlada. Svo aeddi straetobilstjorinn ut og for ad rifast vid leigubilstjorann sem hafdi verid fyrir honum, híhí. Vid forum natturulega ad taka myndir og allir i straeto ad brosa ad okkur, Petur tok meira ad segja video sem sja ma med tvi ad yta her.
Annars for eg aftur ut ad hlaupa i gaer! Jáhá! Hljop 4 kilometra, vuhu, og engar hardsperrur i dag! Er buin ad finna agaetis taktík, hleyp med Petri nidur a strond og held adeins aftur af honum a leidinni, eg meina madurinn hleypur natturulega allt of hratt. Svo geng eg a strondinni og hleyp aftur til baka.
Jaeja, en tad eru komnir 2 nyir skiptinemar a spitalann sem fylgja sama programmi og vid. Tau eru rosa fin, Yalenko 24 ara strakur fra nordurhluta Perú og Mercedes, 30 ara stelpa fra Bandarikjunum to foreldrar hennar seu upprunalega fra Peru tannig ad hun talar vel spaensku. Tau eru baedi rosa fin og vid fjogur strax ordin finir vinir. Svo er herna lika skiptinemi fra Brasilíu, shit Magga hvad madur tekkir brasilísku taktana og hreiminn! Minnir mig gedveikt á Bruno og co.

No comments: