Saturday, January 27, 2007

Enn af Lima

Tad ma eiginlega segja ad tad seu bara 2 umferdarreglur i Lima:
1. Keyrdu eins og ter synist
2. Ekki vera fyrir tegar hinir keyra eins og teim synist

Svo er alveg merkilegt med husin herna, eitt hus er numer 154 og tad naesta nr 166 og tau eru fost saman. Hvar eru oll hin husin? Kannski er til onnur Lima, i annarri vidd. Tar eru kannski umferdarreglur.

2 comments:

Karen Lundúnarstelpa said...

Þetta hljómar mjög kunnuglega... finnst þér það ekki ragga.... Tæland ;) ??? ;)

Unknown said...

eins og egyptalandi nema thar var lika regla, sa sem bibar mest a rettinn og thar var ekki stoppad a ljosum nema ad thad vaeri logga stadsett a ljosunum ad stjorna umferdinni!
kv, Sigrun H.