Petur for ut ad hlaupa adan. Eg geri ekki svoleidis svo eg og buddan min forum ad versla. Hef aldrei verid ein a rolti i Lima svona lengi, var reyndar i Miraflores sem er alveg safe stadur. Vid Petur faum nu alveg athygli tegar vid erum tvo saman en shit hvad eg fekk mikla athygli og shit hvad tad er gaman! ;) Tad er reyndar frekar fyndid hvad utlendingar fa mikla athygli, allir leigubilar og straetoar flauta tegar teir keyra fram hja manni. Ekki tad ad okumenn her i Lima eru siflautandi, flauta alltaf tegar teir koma ad gatnamotum jafnvel tar sem eru umferdarljos, flauta til ad lata vita af ser og aeda svo bara yfir...
Forum i gaerkvoldi a jazz tonleika med vinum okkar. Var ogedslega gaman. Hittum aftur brodur hennar Flor sem vid kynntumst svolitid sidast. Hann er svo fyndinn, er dyralaeknir og vinnur inni i frumskoginum, er halfgerdur Tarzan i hlirabol med sítt har.
En jaeja, aetla ad fara ad sofa, gúd naet
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Good for people to know.
Post a Comment