Ég bara verð að skrifa eina færslu um þetta. Ég eignaðist alveg nýjan lítinn frænda í nótt, hann var svolítið að flýta sér í heiminn, átti ekki að fæðast fyrr en í byrjun apríl en allt gengur vel og hann er voða stór og sterkur. Til hamingju Ragga og Júlli! :)
No comments:
Post a Comment