Monday, February 05, 2007

Madur

Ég er búin ad finna mér mann. Hann er fyrirsaeta a auglýsingaskilti í súpermarkadnum sem vid forum alltaf í. Ég hef samt á tilfinningunni ad tetta eigi ekki eftir ad ganga upp. Ég aetla tess vegna ad auglýsa eftir nýjum: hann verdur ad vilja ferdast med mér og laera ad dansa sudur-ameríska dansa med mér. Set ekki fleiri krofur ad sinni.

No comments: