Wednesday, February 07, 2007
Létt brugdid
Mér var létt brugdid í morgun. Vid vorum í straetó á leidinni á spítalann. Vid sátum í saetunum sem eru hinum megin vid ganginn vid hurdina og dyravordinn. Eg sat vid ganginn og Petur vid gluggann, dyravordurinn var sem sagt bara svona taepan metra i burtu fra mer. Svo er madur sem sat aftarlega a leidinni ut og rekur olnbogann i hofudid a mer i leidinni. Hann var voda sorry svo eg sagdi bara allt i lagi og brosti. Svo naest tegar eg lit upp eru hann og dyravordurinn farnir ad slast. Dyravordurinn pinkulitill og mjor og hinn stor og feitur. Tessi stori eiginlega fleygdi dyraverdinum naestum a mig og petur, stendur svo i troppunum og oskrar. Ta naer dyravordurinn i risajárnstong sem hann geymir i troppunum og ognar karlinum med tvi. Eg vard bara hraedd, tetta var bara mordvopn og eg 1 metra i burtu. Eg sa alveg fyrir mer ad eg yrdi fyrir vopninu ovart. Teir oskra eitthvad meira og svo stigur dyravordurinn ut ur straeto og skyrpir a karlinn, kom svo aftur inn og straetoinn helt afram. Eg bara atti ekki til ord, var skithraedd. Vid skildum lika ekkert hvad teir sogdu, toludu svo hratt. Skil ekki alveg hvad gerdist...
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment