Wednesday, February 21, 2007

Marblettir

Marblettirnir bara líta verr og verr út, eru líka á þannig stað að maður gæti aldrei fengið þá með því að detta. Þið getið rétt ímyndað ykkur hvernig fólk horfir á aumingja Pétur...

...eða dæmi hver fyrir sig:
(þetta sést reyndar ekki nógu vel á myndinni + svo var ég að pæla hvort það væri siðferðislega rangt að setja svona ófögnuð á netið en svo fannst mér það fyndið)

Þetta er samt ágætt fyrir mig, ef Pétur er eitthvað leiðinlegur þá bara hóta ég að sýna öllum handleggina.


Risamarblettir, skrámur, flugnabit og sólbruni. Já maður lítur vel út.

9 comments:

Rúna said...

Vó - þetta er ógeð... minnir mig á gömlu góðu dagana í boltanum!

xx Rúna

Rúna said...

... metið var held ég 37 marblettir (punktamarblettir reyndar) á öðrum handleggnum:o)

xx

Frida said...

Ha ógeð - nei, marblettir eru bara eins og freknur, gefa manni ákveðinn þokka.....Ha og yfirgefa manninn, ónei ónei, gæinn var bara að bjarga henni, n.k. bodyguard! Átti frænka litla heldur að drukna þarna i þessu drulluga vatni innan um allar slöngurnar, mannætufiskana, höfrungana, páfagaukana, kakkalakkana, mýsnar, lirfurnar, moskítóflugurnar, veggjalýsnar, einfrumungana, slíið, sveppina, pálmatrén og hvað þetta allt saman heitir þarna í Amazon? Nei mín kæra - guði sé lof fyrir Pétur the bodyguard! Fríða amma

Karen Lundúnarstelpa said...

hehehehehe.. já Pétur.. þú ert HETJAN okkar :D

Anonymous said...

við elskum þig Pétur!!!





kv.steinunn :P

Unknown said...

mér finnst þetta töff

Unknown said...

þetta er "röff"

Anonymous said...

Men já thad er alveg satt thetta minnir dáltid á handboltadagana. En eg segi nú líka bara go Petur, ef væri ekki f. hann thá væriru kannski tharna enntha hehe...íbúi v. Amazonfljótið.

En va hvad risarottan var enormously stór, eins og miðlungs hundur.
xxx Magga

Anonymous said...

Vá! Ertu viss um að þetta sé rétta sagan...hehe. Nei, ég vorkenni þér nú eiginlega bara.