Tuesday, January 09, 2007

PERÚ 2007 - Yes we´re back

Halló oll. Ja vid erum komin hingad aftur... audvitad eftir sma hrakfarir. Annars vaeri ekkert fútt í tessu. Maettum sem sagt a flugvollinn i gaer og komumst ad tvi ad vid áttum ekki bókad far til New York! Smá panik í gang en allt reddadist og vid fengum saeti... meira ad segja saman. Kunningi Péturs var flugtjonn i fluginu og daeldi i okkur kampavíni tannig ad okkur leid ansi vel. Eyddum svo 3 tímum á JFK og tá tók vid 8 tíma flug til Lima í ógedslega flottri flugvél! Sváfum vel tar í 8 tíma.
Tegar vid loksins komumst ut af flugvellinum i Lima var vinur okkar Julio kominn til ad taka a móti okkur, hann keyrdi okkur a hotel sem pabbi hans a. Svo komu Flor og Ernesto vinir okkar og sottu okkur i hadegismat. Vid munum vera a hotelinu sennilega naestu 2 naetur en sidan fa ibud, vonandi ansi nalaegt strondinni! ;) Byrjum svo á spítalanum á morgun.
Annars er svo fyndid ad vera kominn hingad aftur, tad eru umferdarreglur en tad fer ENGINN EFTIR TEIM! Tu keyrir bara tar sem ter synist, ter kemur ekkert vid hvort tu ert a midri akrein eda a milli akreina. Svo ef tu tarft ad beygja ta bara beygirdu, tarft ekkert ad spa i hvort tu verdir fyrir einhverjum, hann bara flautar ta! Ótrúlegt!
Hér er 25 stiga hiti, skyjad og 84% raki. Já tid heyrdud rétt, 84%.
já já... annars erum vid bara núna ad chilla a hótelinu okkar.
Verdum vonandi med internet tengingu i ibudinni sem vid faum... og ta verdur bloggad. Aetla ad reyna ad vera dugleg ad setja inn myndir a myndasíduna mína, tad er linkur a hana hér til haegri.
En jaeja, tangad til naest
kv. Berglind og Pétur Perúlingar

5 comments:

Unnur Ylfa said...

Hae perúlingar! Frábært ad heyra frá ykkur og ji hvad thetta a eftir ad verda gaman! Eins gott ad flugid reddadist ;>
Verdur kul ad fa ad sja myndir fra ykkur! :)
kossar og knus Magga

Anonymous said...

HæHæ :)
Gaman að heyra frá ykkur :D hlakka til að lesa meira og skoða myndir :D Gangi ykkur vel á spítalanum á morgun:D
Kv. Þórunn (frænka berglindar)

Anonymous said...

Gleymdi að segja... hafið það gott og látið ykkur líða ótrúlega vel :D

Anonymous said...

Hæ hæ
Gott að heyra að allt gekk vel að lokum og þið gátuð hvílst í flottri flugvél!!
Hlakka til að heyra meira af ykkur. Verið dugleg að skrifa.
knús Ásta ")

Anonymous said...

Ég er aleinn. AL EINN!!! Ég bjóst við þessu af Pétri en Berglind ekki þú. Et tu Berglind, et tu!!!
Annars ágætt að vita að þið dragið andann.