Tuesday, February 27, 2007

Rútur

Tad er svolitid skemmtilegt vid ad ferdast med rutu milli landshluta her i Perú, tad eru tekin af manni fingraför adur en madur fer af stad, fingraforin eru svo merkt saetisnumerinu manns. Eg vissi ekki alveg fyrst hvort mer taetti tetta oryggismerki eda ekki... akvad svo ad tetta vaeri gott merki. I rutunum eru lika svona "rutufreyjur" sem tjona manni. I naeturrutunni sidustu nott fengum vid lettar veitingar og kok. Svo syndi rutufreyjan "Flags of our fathers" og födurlandsástin ljómadi sem aldrei fyrr i saetum 37 og 38. Eftir ad myndinni lauk lét frökenin svo alla draga fyrir gluggana og slökkti öll ljós, gaf tad greinilega i skyn ad nu aettu allir ad loka augunum og leyfa Óla lokbrá ad leika sér. Vid bjuggumst nu eiginlega vid ad hun byrjadi ad syngja vögguljód svo ákvedin var hún í ad allir faeru ad sofa. Tad var ekki einu sinni haegt ad kveikja ljós fyrir ofan saetid sitt! En tetta var ágaett og vid fórum ad sofa.
Reyndar frekar fyndid med tessar videomyndir, a sunnudaginn a leidinni til Trujillo voru t.d. syndar 2 virkilega ogedslegar myndir med Van Damme, eg turfti ad loka augunum margoft og vard eiginlega oglatt af hryllingi. Á tetta horfdu svo fartegar allt nidur i 1-2 ára. Snidugt.

Bradsnidugt er hins vegar ad i rutunum er farangurinn tinn merktur og tu faerd mida med toskunumeri eins og i flugi. Svo tegar a afangastad er komid tarftu ad syna midann til ad fa farangurinn tinn. A flugvollunum er tad lika tannig, tegar tu ert buinn ad na i farangurinn faerdu ekki ad fara ut af flugvellinum fyrr en tu ert buinn ad syna verdi ad toskumidarnir sem tu fekkst stemmi vid midana a toskunum sem tu ert med. Ég legg til ad tetta verdi tekid upp a fleiri stodum.

9 comments:

Unknown said...

æjj er berglind litla hrædd við vonda kallinn í myndinni:'(
híhí:P

Anonymous said...

balhdjhakgbb
bara ð prófa

Anonymous said...

En huggulegt þetta með rútustemninguna. Og snidugt midasystemið á töskunum, mætti thokkalega taka þetta upp á fleiri stöðum. Mar er alltaf hálf hræddur um að e-r hafi nælt sér í töskurnar manns þegar komið er á áfangastað.
xx Magga

SYTYC said...

Það er svo gaman að lesa það sem þú skrifar því maður getur alveg lifað sig inn í þetta.
Jæja skemmtu þér nú vel á ferðalagi...uhuhu...það er nú líka orðið ansi sumarlegt hérna heima ;-)

Unknown said...

Her eru krókusarnir að kíkja upp úr moldinni. En þetta er ágætisforræðishyggja í rútunum, allir sofa og ekkert múður. gott að marblettirnir minnka,og góða skemmtun á næstu dögum. Alltaf gaman að lesa og fylgjast með. kær kveðja mamma

Anonymous said...

hæbbs:) ætlaði bara að kasta kveðju á ykkur. gaman að fylgjast með ævintýrum ykkar;) skemmtið ykkur vel! XXX

Anonymous said...

huhumm,, þetta er ég stína litla frænka;)

Asta 阿斯塔 said...

Hae hae, eg vaeri nu alveg til i ad fa svona flotta thonustu i rutu.
Eg hef ekki komist i tolvu svoldid lengi nuna, en er nuna buin ad update-ast! Flottir marblettir ;)

Njotid sidustu dagana :)

bkv Asta

Anonymous said...

Verð að vera sammála með snilld þessa töskukerfis. Mætti alveg koma þessu fyrir á fleiri stöðum.
Hafiði það ofsa gott
Ástulíus